Störf í boði


Ertu handlagið tæknitröll?


Við leitum að tæknisinnuðum og handlögnum aðila í nýtt starf hjá okkur á Keflavíkurflugvelli.

Umsóknarfrestur til og með 19. nóvember 2017

Almenn umsókn


FRÁBÆR VINNA Á EINUM AF BESTU FLUGVÖLLUM Í HEIMI

Lagardère Travel Retail ehf. er íslenskt fyrirtæki, í eigu franskra og íslenskra aðila, sem sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi.


Hlutastörf


VILT ÞÚ VINNA Í ALÞJÓÐLEGU UMHVERFI?

OPIÐ ER FYRIR UMSÓKNIR Í ÞJÓNUSTU- OG AFGREIÐSLUSTÖRF AF ÝMSU TAGI 

Lagardère Travel Retail ehf. er íslenskt fyrirtæki sem sér um rekstur veitingastaða, kaffihúss, bars og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi.

Við leitum að hæfileikaríku fólki í krefjandi og fjölbreytt þjónustustörf á einum besta flugvelli heims.

 

Umsóknarfrestur til og með 30. nóvember 2017